Unglingaráð verður á staðnum með æfingatöflu og býður börnum og unglingum að mæta á næstu æfingu, viðskiptavinum Glerártorgs er boðið að taka vítaskot og þeir sem hitta fá frítt á næsta heimaleik Þórs kvenna eða karlaliði
Í tilefni af dekurdögum mun Glerártorg bjóða upp á skemmtilegt kvöld fimmtudaginn 5. október
Sportver opnar nýja og stórglæsilega verslun laugardaginn 30. september kl. 12:00 á Glerártorgi.
Sólgleraugnatískan er óvenju fjölbreytt í ár og spannar allt frá klassískum tímalausum umgjörðum yfir í djörf gleraugu í yfirstærð sem hylja mikið af andlitinu. Þá eru gleraugu í „vintage art deco“ stíl einnig áberandi.
Góða skemmtun á Glerártorgi um helgina
Laugardaginn 5. ágúst verður sannkölluð fjölskylduskemmtun á Glerártorgi.
Gleði, söngur, sprell, blöðrur, candyfloss og hæfileikakeppni!
Mathöll mun opna á Glerártorgi seinni hluta ársins. Búið er að ganga frá samningum við sjö veitingaaðila og er enginn þeirra nú þegar með starfsemi á Akureyri.
Fiskur hentar ekki síður á grillið en kjöt að sögn Ólafar Ástu hjá Fisk Kompaníinu. Grilltími fiskmetis er yfirleitt stuttur og því bæði fljótlegt og þægilegt val í grillveislur sumarsins, að ógleymdri hollustunni.
Brúðargjafir þurfa að henta báðum aðilum hjónabandsins og vera áminning um dásamlegan dag. En hvað skal velja?
Hörfatnaður er alltaf áberandi í vor- og sumartískunni enda hentar slíkur fatnaður afar vel í sól og hita. Hörflíkur eru því tilvaldur ferðafélagi á heitari slóðir.