Dekurdagar hefjast á Glerártorgi
fimmtudaginn 5. október
Dagurinn hefst á notalegri stund með foreldramorgni kl. 09:00 þar sem boðið verður upp á léttar veitingar í boði Nettó. Fræðandi og skemmtilegt kynning frá Blush, erindi frá Heilsu og Sálfræðiþjónustunni ásamt kynningu á Lansinoh, BIBS og Salicura vörunum. Hvetjum alla foreldra og verðandi foreldra að mæta.
Það verður líf og fjör í húsinu allan daginn þar sem verslanir bjóða upp á góð tilboð og afslætti af vörum.
Dekurkvöldið hefst með pompi og prakt kl. 20:00
Hin dásamlega Sigga Kling verður á svæðinu og spáir fyrir gestum og gangandi
Nemendur úr Reykjavík Make up School verða með ör-förðunarnámskeið með vörur frá Lancomé, sýna frá hvað er heitasta tískutrendið í vetur og hvernig taka eigi förðunina frá dagsförðun í kvöldförðun.
Kynning frá Ölgerðinni af drykknum Mist
Blush verður með 10% afslátt af söluvarningi, kynningu og lukkuhjól við innganginn hjá Nettó kl. 10:00-13:00 og 19:30-22:00
Magic Mask verður með kynningu í Imperial frá 19-22 á gelmöskum ásamt Heilsuhofinu sem verður á gangi með nuddbekk.
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verða með bás að kynna félagið og selja bæði slaufu í staur, bleiku slaufuna og fleira. Einnig verður tekið á móti nýjum félagsmönnum
Ljúfir tónar óma um húsið
Komdu og upplifðu notalega stemningu á Glerártorgi.
Tilboð í verslunum:
Lyf & heilsa: Fimmtudagskvöld. Kynningar, drykkir og góðgæti í boði. 20% afsláttur af snyrti- og húðvörum. 15-30% afsláttur af vítamínum.
Sportver 5.-8. október: 20% afsláttur af öllum Under Armour fatnaði og aukahlutum.
Imerpial: Fimmtudagskvöld. Drykkir og góðgæti. 25% afsláttur af öllu, 40% afsláttur af öllu bleiku. Kynning á Magic Mask peeloff maska frá 19:00-22:00. Allir sem versla í Imperial 5. okt eiga möguleika á 40.000kr gjafabréfi.
CASA 5.-8. október: 20-30% afsláttur af öllum vörum.
Verksmiðjan: Gefur öllum konum bleikt Prosecco glas með keyptum rétti af matseðli 5. október.
Skyr 600: Tilboð á bleikum skyrboozt 5.-8. október
Dressmann: 20% afsláttur af öllum vörum 5. október
Hobby og Sport: Flottir afslættir, frá kl. 19:00 verða bleikar makkarónur í boði frá Sykurverk
Halldór Ólafsson Úr og Skartgripir: 20% afsláttur af öllum bleikum vörum og eyrnalokkum.
H&M: 20% afsláttur af öllum vörum ef þú verslar fyrir 10.000kr eða meira 5. október. Gildir ekki með öðrum tilboðum eða af gjafakortum.
Ullarkistan: 20% afsláttur af öllum ullarsokkum, húfum og fylgihlutum 5. -8. október
Heimilistæki og Kúnígúnd: Lecreuset skaftpottur á 43% afslætti, Rosendahl vatnskarafla á 45% afslætti, WMF 4 stk pottasett á 43% afslætti, Homegard rauð- og hvítvínsglös á 50% afslætti.
Ísbúðin Akureyri: Tilboð á bleikum jarðaberja- og hindberja þeytingum 990kr. Tilboð á litlum espresso shake 890kr, 5.-8. október
Lín Design: 30% afsláttur af öllum vörum
Rexín: Ljúf stemning og léttar veitingar milli kl. 18:00-22:00. 25% afsláttur af öllum bleikum vörum. 50% afsláttur af völdum vörum.
Gleraugnasalan Geisli: 25% afsláttur af RayBan sólgleraugum.
The Body Shop: 25% afsláttur af öllu 5. október. 25% afsláttur af öllum andlitsvörum dagana 6.-8. október.
Kids Coolshop: 15% afsláttur af öllum ungabarnavörum og ungbarnaleikföngum milli kl. 10:00-12:00 í tilefni foreldramorgna 5. október
Lindex: 20% af öllu og búbblur. 20% afsláttur af útifötum og hlýjum fylgihlutum í dömu- og barnadeild yfir helgina.
Flying Tiger: Full búð af spennandi vörum.
Fisk Kompaní Sælkeraverzlun: 15% afsláttur af fisk í fiskborðum.