Finndu falda jólasveininn - Jólaratleikur Glerártorgs 2015 hefst miðvikudagskvöldið 16. desember 2015 kl. 20:00.
Fyrr í dag var dregið í happdrætti Glerártorgs til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.
Skemmtidagskrá fyrir fjölskylduna í göngugötu, dregið í happdrætti til sytrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis ofl.
Verslanir og veitingastaðir bjóða frábær tilboð sem gilda allan daginn og til miðnættis.
Eik fasteignafélag hf., eigandi Glerártorgs og Heimilistæki ehf. hafa undirritað leigusamning um á annað þúsund leigufermetra á Glerártorgi.
Glerártorg efnir nú í annað sinn, til happdrættis til styrktar KAON.
Í tilefni af Dömulegum dekurdögum býður Glerártorg til skemmtikvölds, fimmtudaginn 8. október frá kl. 20 - 23.
Eyjafjarðardeild Rauða krossins kynnir fjölbreytta starfsemi sína á Glerártorgi, föstudaginn 2. september frá kl. 16 til 18 og laugardaginn 3. september frá kl. 14 til 16.
Nú styttist í haustið og margir eru farnir að huga að undirbúningi fyrir komandi skólaár. Nýjar haustvörur streyma í verslanir, margt spennandi að sjá ...
Það var líf og fjör um verslunarmannahelgina á Glerártorgi. Frá fimmtudeginum 30. júlí til sunnudagsins 2. ágúst, var ....