Fréttir

Leigusamningur framlengdur, miklar breytingar á döfinni

Halldór Ólafsson ehf., eða Halldór úrsmiður hefur framlengt leigusamning sinn við Glerárorg. Þá standa viðamiklar breytingar fyrir dyrum á versluninni.

GLERÁRHLAUP - TILBOÐSDAGAR

Verið velkomin á Glerárhlaupsdaga á Glerártorgi 10. til 14. mars. Glerárhlaupsdagar eru tilboðsdagar, þar sem viðskiptavinum býðst gæðavara á góðu verði. Sjón er sögu ríkari. SMELLTU Á FYRIRSÖGNINA OG SKOÐAÐU TILBOÐIN

G J A F A K O R T GLERÁRTORGS

Hvort sem í vændum er afmæli, brúðkaup, ferming eða eitthvað allt annað. Gjafakort Glerártorgs eru góður kostur við öll tækifæri. Þeir sem ekki búa í næsta nágrenni geta haft samband við starfsfólk Imperial í síma 4621136 og fengið kort send í pósti.

Fjör á fjölskyldudögum á Glerártorgi í febrúar

Halló krakkar. Eftir skólann, skíðaferðina, íþróttaæfinguna eða hvað annað sem þið hafið verið að gera, þá er að drífa sig á fjölskyldudaga á Glerártorgi og taka auðvitað mömmu, pabba, afa og ömmu með.

Spennandi fjölskyldudagar í febrúar

Öskudagurinn var að vanda líflegur á Glerártorgi. En það er ekki það eina sem gerist í febrúar. Framundan eru spennandi fjölskyldudagar. Fylgist með hér á síðunni og í auglýsingum í dagskránum í næstu viku.

Öskudagurinn á Glerártorgi

Halló krakkar. Nú styttist í öskudaginn. Eins og venjulega verður mikið fjör á Glerártorgi. Skoðið N4 dagskrána, þar eru meiri upplýsingar. Meðal annars verður ljósmyndari á staðnum og myndirnar birtast jafnóðum á Facebook síðu Glerártorgs. Verðið velkomin.

Ú T S Ö L U L O K

Nú eru síðustu dagar útsölunnar framundan. Götumarkaður frá 28. jan. til 1. febrúar nk. enn meiri afsláttur. Komið og gerið frábær kaup.

JÓLARATLEIKUR GLERÁRTORGS 2015

Finndu falda jólasveininn - Jólaratleikur Glerártorgs 2015 hefst miðvikudagskvöldið 16. desember 2015 kl. 20:00.

DREGIÐ Í HAPPDRÆTTI GLERÁRTORGS

Fyrr í dag var dregið í happdrætti Glerártorgs til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.

Glerártorg heldur upp á 15 ára afmæli sitt laugardaginn 28. nóvember

Skemmtidagskrá fyrir fjölskylduna í göngugötu, dregið í happdrætti til sytrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis ofl.