Verið velkomin á Glerártorg, þar sem undirbúningur jólanna hefst. Gerið jólainnkaupin í þægilegu umhverfi og njótið skemmtilegrar og fjölbreyttrar jóladagskrár
Dregið var í styrktarhappdrætti Glerártorgs 5. nóvember sl. Einungis var dregið úr seldum miðum. Heildarandvirði seldra miða nam kr. 573.000 og hefur uphæðin verið afhent Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis. Smelltu á fyrirsögn fréttarinnar og þá finnur þú vinningaskrána.
Miðnæturopnun á Glerártorgi. Dúndur "Black Friday" tilboð frá morgni til miðnættis föstudaginn 25. nóvember 2016
Sala miða í styrktarhappdrætti Glerártorgs er nú í fullum gangi. Eins og undanfarin ár þá gengur söluandvirði happdrættismiðanna óskert til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.
Sala miða í styrktarhappdrætti Glerártorgs er nú í fullum gangi. Eins og undanfarin ár þá gengur söluandvirði happdrættismiðanna óskert til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.
Sala miða í styrktarhappdrætti Glerártorgs er nú í fullum gangi. Eins og undanfarin ár þá gengur söluandvirði happdrættismiðanna óskert til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.
Sala miða í styrktarhappdrætti Glerártorgs er nú í fullum gangi. Eins og undanfarin ár þá gengur söluandvirði happdrættismiðanna óskert til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.
Það borgar sig að koma við á Glerártorgi á Dömulegum dekurdögum, því verslanir bjóða upp á fjölda góðra tilboða, kynningar ofl. Laugardaginn 8. október geta gestir og gangandi einnig fylgst með hársnyrtinemum VMA, sýna herraklippingu, dömuklippingu og hárgreiðslu frá kl. 14:00 til 17:00
Dömulegir dekurdagar á Glerártorgi 6. til 9. október. Í tilefni af Dömulegum dekurdögum mun Glerártorg bjóða upp á skemmtilegt kvöld fimmtudaginn 6. október milli 20:00 - 22:00
Glerárhlaup á Glerártorgi: 8. - 12. september fimmtudag til mánudags. Komdu og gerðu góð kaup í skemmtilegum félagsskap.