Pizzan opnar á Glerártorgi

Í dag opnar á Glerártorgi PIZZAN sinn 9. stað á íslandi og þann fyrsta utan höfuðborgarsvæðisins. PIZZAN er rótgróin keðja sem stofnuð var 1998. Hákon á PIZZUNNI sagði okkur að þeim hafi hlakkað mikið til að opna á Akureyri og hefðu fulla trú á að norðlendingar myndu kunna að meta það sem þeir hafa uppá að bjóða meðan hann útbjó fyrstu pizzurnar sem bakaðar voru á PIZZUNNI Akureyri.
Pizzan er bæði með heimkeyrslu og takeaway þannig að auðvelt er að panta hjá þeim á pizzan.is eða í síma 5788888
Til gamans má geta að fyrstu tvær pizzurnar sem sjá má á myndinni eru Pizza Deluxe og Tropical Jalepenio..
Glerártorg býður Pizzuna velkomna í húsið og óskar þeim alls hins besta.