Eigum við ekki öll að fara og setja einn fallegan jólapakka handa stelpu eða strák undir jólatréð á Glerártorgi laugardaginn 7. desember. Hjálparsamtök á svæðinu taka svo pakkana og koma þeim á góða staði í jólaúthlutun sinni fyrir jól