Verið velkomin á öskudaginn á Glerártorgi. Við opnum húsið að venju klukkan 9:00 til að verja alla gegn veðri og vindum og byrjum strax með búninga og söngvakeppnina.
Verslanir opna svo á hefðbundnum tíma sem er 10:00 í flestum tilvikum og bíða spenntar með góðgæti eftir búningaklæddum söngvurum.
Sjáumst og sláum köttinn úr tunnunni á Glerártorgi á öskudag.