Frá og með 20. mars mun opnunartíma Glerártorgs tímabundið breytt til að aðlaga okkur að breyttum aðstæðum vegna Covid19 veirunnar. Þrátt fyrir þessa breytingu eru áfram fyrirtæki sem velja að opna fyrr og loka síðar eins og alltaf hefur verið. Nettó verður áfram með sama opnunartíma frá 10-19 sem dæmi.
Breytingar á opnunartímum eru einungis minniháttar og loka verslanir sem áður lokuðu 18:30 nú klukkan 18:00 á virkum dögum og þær sem opnuðu 10:00 á morgnana opna nú klukkan 11:00 alla daga nema sunnudaga þar sem opnunartími helst óbreyttur klukkan 13:00
Verið ávallt velkomin á Glerártorg #akureyri #glerártorg
Opnunartími Glerártorgs:
Virkir dagar opið frá kl. 11:00 – 18:00
Laugardagur opið frá kl. 11:00 – 17:00
Sunnudagur opið frá kl. 13:00 – 17:00