Um helgina opnaði Casa nýja og glæsilega verslun á Glerártorgi. Með stærri verslun eykst vöruúrval til muna. Við hvetjum alla til að koma við á Glerártorgi og kíkja í Casa.