Miðnæturopnun

Miðnæturopnun
Miðnæturopnun

MIÐNÆTUROPNUN Á GLERÁRTORGI 1. JÚNÍ 

Allar verslanir verða opnar til 24 og verða frábær tilboð og kynningar um allt hús þann dag. 

 

Hreyfum okkur saman: Sportvörur mæta á svæðið og verða með kynningu á ON hlaupaskóm milli 17-18. UFA Eyrarskokk verður einnig á staðnum og kynnir sína starfsemi. Eftir það ætlar Mari Jaersk hlaupadrottning að leiða hóp út að hlaupa kl. 18, þar sem hver og einn fer á sínum hraða.  Æfing sem hentar öllum aldri og fær hver þátttakandi Hleðslu að hlaupi loknu í Sportver. Hvetjum alla til að taka þátt. 

Eva Ruza verður á svæðinu frá kl. 20:00 og leiðir skemmtilega spurningakeppni fyrir alla fjölskylduna. Glæsilegir vinningar í boði og kostar ekkert að taka þátt.  Steps Dancecenter sýnir dans úr High school musical og norðlenskt tónlistarfólk sjá til þess að hafa ljúfa og notalega stemningu - sjá vinningana hér fyrir neðan!  

Hreinn Halldórsson verður með listaverkin sín "Systur" til sýnis. Falleg listaverk unnin með allskonar efnivið. 

Inga Dóra frá Veru Design segir frá vörulínunni hjá Halldóri Ólafss Úr og Skartgripir

Ævintýraheimur Stöðvar 2

Frítt candyfloss fyrir börnin milli 17-19. 

POP up bás frá Salvíu blómahönnun og Huldubúð

Taktu mynd og taggaðu Glerártorg í nýja myndabásnum

Tónlist og skemmtun fyrir alla

 

TILBOÐ

H&M: 20% afsl. af öllum vörum þegar þú verslar fyrir 10.000 kr. eða meira.

Rexín: 20% afsláttur af öllum vörum og ýmis önnur tilboð í gangi

Lyf og heilsa: 20% afsláttur af öllum vörum (gildir ekki af lyfjum)

Geisli: 15% Afsláttur af linsum og 20% afsláttur af Rayban sólgleraugum

Heimilistæki-Tölvulistinn-Kúnígúnd: 20% afsláttur af öllum Rosendahl vörunum og sumartilboð af völdum vörum

Sportver: Outlet frá Sportver verður á ganginum fyrir framan verslun, bæði skór og fatnaður

Modus, Tilboð á My BFF vörunni, verð áður 3.490, verð þann 1. júní 2.990kr

Kids Coolshop: 15 % afslátt af öllum hlaupahjólum í búðinni

Ísbúðin: 30% afsláttur af bragðaref, Shake og krapi í litlu glösunum

BodyShop: 20% afsláttur af öllum vörum. Kaupauki fylgir ef verslað er fyrir meira en 10.000kr

Ullarkiztan: 20% afsláttur af öllum vörum 1.-4. Júní

Lín Design: 25 afsláttur af öllum vörum. Kaupaukar dúkkurúmföt fylgja öllum sölum á barnavörum og prufa af koddaspreyji fylgir öðrum sölum.

Lindex: 20% afsláttur af öllu

Casa: 20 % - 50 % afslátt af öllu

Nespresso: 20% afsláttur af Vertuo Next kaffivélum

Nettó: 35% afsláttur af öllu Maku og Shupatto pokunum og helgartilboð alla helgina

Imperial: Afmælistilboð í fullum gangi

Halldór Ólafs: 20% afsláttur af VERU DESIGN skarti, og 20% afsláttur af öllum úrum

Vodafone: 5% afsláttur af PlayStation 5 tölvum og VR græjum, 10% afsláttur af PlayStation aukahlutum, 15% afsláttur af símaaukahlutum, heyrnartólum og hátölurum. 15.000 kr. afsláttur af iPhone 14 línunni

Hobby & Sport: Afmælistilboð 10-40% afsláttur öllum vörum

 

VINNINGAR

Gjafabréf frá Verksmiðjunni - pizzur, hamborgari og steik

H&M gjafabréf fyrir 5.000kr

Modus gefur vinning

Höldur Bílaþvottur, gjafabréf í bílaþrif

15.000kr gjafabréf frá Rexín

Kúnígúnd gefur disk og bolla úr nýju sumarlínunni frá Moomin

7.500kr gjafabréf frá Sportver

Silhouette trampólín 305 cm frá Kids Coolshop

Gjafabréf frá Ísbúðinni

Klippingar, Frizz Tamer og My BFF frá Modus

10.000kr gjafabréf frá Lindex

15.000kr gjafabréf frá Halldóri Ólafs, Úr og Skartgripir

5.000kr gjafabréf frá Flying Tiger

 Galaxy Tab S8 spjaldtölva frá Vodafone

 

Góða skemmtun