"Eyþór Ingi Jónsson, tónlistarmaður og áhugaljósmyndari sýnir náttúruljósmyndir sem teknar eru á síðustu árum í Eyjafirði. Eyþór hefur mest myndað fugla og spendýr undanfarin ár en leggur nú einnig áherslu á landslagsljósmyndum. Myndir Eyþórs má einnig sjá á samfélagsmiðlum og á síðunni
Við hvetjum alla til að koma við á Glerártorgi og skoða stórkostlegar myndur úr nærumhverfi okkar með augum Eyþórs Inga