Jólasveinar kíkja í heimsókn

Jólasveinarnir kíkja í heimsókn 

16. desember kl. 14:00 og kl. 16:00

17. desember kl. 14:00 og kl. 16:00

21. desember kl. 16:00

22. desember kl. 16:00

23. desember kl. 14:00 og kl. 16:00

 

Senn koma sveinar af fjöllum 

spenntir að fá að skemmta okkur öllum

Hoppa og skoppa um bæ og borg

og byrja að mæta á Glerártorg

 

Góðgæti gefa úr poka sínum 

Það gæti vel endað í höndum þínum

Þeir syngja og tralla og hafa gaman 

öll fjölskyldan ætti að koma saman