Hugguleg jól á Glerártorgi

Hugguleg jól á Glerártorgi

 

 

20. desember
kl. 17:00 Jólasveinarnir heimsækja Glerártorg
kl. 20:30 Strengjasveit Tónlistarskólans á Akureyri
Frá kl. 18:00 - Kokteilkistan með POP-UP í Vodafone

21. desember
kl. 15:00-17:00 Blaðrarinn gerir skemmtileg blöðrudýr fyrir börnin
kl 15:00 Barnakór Akureyrarkirkju 
kl. 16:00 Jólasveinarnir heimsækja Glerártorg
kl 20:00 Kór Akureyrarkirkju

22. desember
kl. 13:00 Myndataka og mandarínur - Jólasveinarnir heimsækja Glerártorg 
kl. 20:00 Píanósnillingurinn Eyþór Alexander Hallsson spilar ljúfa jólatónlist 

23. desember
kl. 16:00 Jólasveinarnir heimsækja Glerártorg
Frá kl. 19:00-20:30 Karlakór Akureyrar - Geysis
Frá kl. 20:30 Kristján Edelstein og Stefán
Vodafone býður gestum og gangandi upp á jólaglögg um kvöldið