Grímuskylda á Glerártorgi
Í öllum verslunum verður áframhaldandi grímuskylda, bæði fyrir starfsfólk og viðskiptavini, þrátt fyrir breyttar reglugerðir. Munu þessar reglur gilda til og með 2. desember og verða endurmetnar þá í samræmi við ný tilmæli yfirvalda.
Notum grímu, sprittum hendur og virðum 2 metra regluna.