Foreldramorgun á Glerártorgi

Foreldramorgun á Glerártorgi
Foreldramorgun á Glerártorgi
Foreldramorgun á Glerártorgi
fimmtudaginn 4. maí milli 10:00 - 12:00
 
Skemmtileg tilboð í verslunum fyrir foreldra
 
Lindex:
20% afsláttur af MOM meðgöngulínunni, gjafafatnaði og 20% af öllum barnafatnaði í stærðum 56-86 á viðburðinum.
Léttar veitingar og veglegir gjafapokar fyrir nokkra heppna viðskiptavini.
Kids coolshop:
20% afsláttur af öllum ungbarnavörum - kerrur, vagnar,
gólfmottur og fleira.
Lyf og heilsa:
20% afsláttur af öllum barnavörum.
CASA:
20% afsláttur af öllum ungbarnavörum.
Hobby og sport:
20% afsláttur af Baby Nutty hjálmum frá Nutcase.
Lín Design:
20% afsláttur af öllum barnavörum.
Flying Tiger:
Vörur á frábæru verði allt árið um kring fyrir yngstu kynslóðina
Sjáumst!