Ein með öllu á Glerártorgi

Dagskrá Glerártorg Versló
Dagskrá Glerártorg Versló

Það verður fjör fyrir krakkana á Einni með öllu á Glerártorgi

Föstudagur

13:30 Húlladúlla Húllahringjagerðarsmiðja. Skemmtileg smiðja þar sem þátttakendur eignast og skreyta sinn eigin húllahring.

15:30 -DIA & Davíð Máni Taka lagið

16:00 -Atli tekur lagið

Laugardagur

14:00- DJ Hristo

15:30 DIA & Davíð Máni

Sunnudagur:

13:30 Hæfileikakeppni unga fólksins. Ef þú er með einhverja hæfileika og ert 16 ára eða yngri þá er um að gera að skrá sig og taka þátt; söngur, dans, töfrabrögð, jójó, sirkus eða hvað sem er! Keppt verður í yngri flokk 8-12 ára og eldri flokk 13-16 ára og eru verðlaun veitt fyrir besta atriðið í hvorum flokki fyrir sig. Keppnin er í boði Kid´s Coolshop og og Arion banka. Frábær verðlaun eru í boði!