Dekurkvöld Glerártorgs 6. október
Það er komið að hinu árlega Dekurkvöldi á Glerártorgi næstkomandi fimmtudag. Opið milli 19 og 22. Úrval listamanna og skemmtikrafta skemmta gestum og Lukkuleikur Glerártorgs verður á staðnum.
Lukkuleikur Glerártorgs: þú fyllir út og setur miða í lukkukassann okkar og gætir unnið glæsilega vinninga frá verslunum Glerártorgs.
#Glerártorg #DekurkvöldGlerártorgs #