Sýningin í Gleraugnaversluninni Geisla hefur vakið athygli hjá þeim sem leið eiga um Glerártorg því meira en metershá fígúra stendur úti á ganginum fyrir framan verslunina og lokkar fólk inn.
Í byrjun janúar tóku við breytingar á Dressmann á Glerártorgi sem Steinar Logi Stefánsson, verslunarstjóri á Akureyri, segir auðvelda viðskiptavinum að sjá meira af þeim vörum sem eru í boði.